10.8.2010 | 14:18
Allt tekur enda.
Tímabil Spaugstofunnar er stórmerkilegur þáttur í sögu sjónvarpsins. Spaugstofan var með met áhorf í yfir 20 ár og ennþá með mikið áhorf þegar ákveðið er að hætta að framleiða þættina. Þegar byrjað var að sýna Spaugstofuna og "Á tali hjá Hemma Gunn", þá fengu þessir þættir mikið áhorf, nokkuð sem undirstrikaði eftirspurn eftir innlendri sjónvarpsdagskrá. Allt tekur enda og það er sjálfsagt ágætt að þessu er hætt áður en þættirnir "renna út á síðasta söludag". Spaugstofan hefur létt mörgum lundina á síðustu árum og áratugum. Það ber að þakka þeim félugum í Spaugstofunni fyrir ómetanlegt framlag til íslenskrar menningar síðasta aldarfjórðunginn.
![]() |
Engin Spaugstofa í vetur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 10. ágúst 2010
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar