22.8.2010 | 11:55
Kirkjan æðri lögum??
Sr. Geir Waage segir að hann sé bundinn trúnaði við sóknarbörn sín sem skrifta. Sá trúnaður sé alger, leynd væri forsenda skrifta. Hún væri algjör eða engin. Biskup hefur talað gegn þessu sjónarmiði og einnig Sr. Bjarni Karlsson sem gengur skrefinu lengra og krefst afsagnar eða brottvikningar Sr. Geirs Waage. Kirkjan verður að tala skýrt í þessu máli og það verður að vera alveg á hreinu hvort prestar megi eða eigi að hafa algeran trúnað við þá er skrifta hjá presti. Persónulega finnst mér óeðlilegt með öllu að prestar hylmi yfir lögbroti, sama hvers eðlis það. Ég býst samt við að þeir sem gangi til skrifta vilji annars eiga trúnað prestsins síns, án þess að hægt sé að fara fram á að prestur hylmi yfir lögbrot. Kirkjan og kristin trú getur ekki verið æðri landslögum.
![]() |
Nú þarf Geir Waage að hætta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 22. ágúst 2010
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar