Það er ekki EB sem fer með samningsumboð Skota!

Eitt af rökunum gegn aðild Íslands að EB og gegn því að rætt sé um kosti og galla aðildar er að samningsumboð Íslands um fiskstofna okkar flytjist frá Íslandi til Brussels.   EB gefi engar undanþágur um það. 

Í þessari frétt er staðfest að Skotar hafa sinn fulltrúa sem forystumann bresku nefndarinnar á sáttafundi um makrílmál á vegum Evrópusambandsins.  Það er ekki EB sem fer með samningsumboð fyrir Skota, heldur bretar og skotar þar í forystu. 

Miðað við þessa frétt þá stenst það engan veginn að það sé sjálfgefið að við missum þetta samningsumboð. 

 

 


mbl.is Skotar talsmenn Breta á makrílfundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. september 2010

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband