26.10.2011 | 16:31
Sögulegir möguleikar "álvers andstæðinga" að búa til "önnur störf" !
Það er deginum ljósara að ekki verður byggt álver við Bakka á Húsavík og það er deginum ljósara að ekki heldur verður byggt í Helguvík. Það er alveg ljóst að ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri Grænna er nú að takast það ætlunarverk sitt að koma í veg fyrir frekari uppbyggingu á álverum á Íslandi. Það eru góð og gild rök að finna eigi aðra orkukaupendur en álver. En nú þegar er hætt við bæð Bakka og Helgurvík þá situr eftir fólk sem vantar atvinnu. Atvinnuleysi er böl sem verður að útrýma. Á tímum Kárahnjúkadeilunnar var oftsinnis fullyrt að það væri ekkert vandamál að búa til önnur og betri störf en í álverum. Það hefur lengi verið þörf á að fjölga störfum en nú er beinlínis nauðsyn. Nú hefur ríkisstjórnin og allir þeir sem börðust hvað mest á móti framkvæmdunum fyrir austan sögulega möguleika á að koma fram með ný atvinnutækifæri.
![]() |
Hverfandi líkur á að álver rísi í Helguvík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 26. október 2011
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar