31.5.2011 | 15:06
Morgunblaðið og Hannan
Það eru fjölmargir þingmenn á Evrópuþinginu. Enginn kemst þó eins oft í Morgunblaðið eða MBL eins og Daniel Hannan. Það skýrist einfaldlega af því að hans skoðanir fara saman við ritstjórnarstefnu Morgunblaðsins. Hinar tíðu tilvitnanir í þennan ágæta mann staðfestir enn og aftur að Morgunblaðið er ekki lengur hinn þungi samfélagsrýnir eins og þegar Styrmir og Matthías réðu þar ríkjum, heldur orðið blað þar sem val á fréttum ræðst m.a. af ristjórnarstefnu blaðsins. Þessvegna er Daniel Hannan oftar en aðrir þingmenn Evrópuþingsins á síðum Morgunblaðsins.
![]() |
Íslendingar eiga makrílinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Bloggfærslur 31. maí 2011
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar