Morgunblaðið og Hannan

Það eru fjölmargir þingmenn á Evrópuþinginu.  Enginn kemst þó eins oft í Morgunblaðið eða MBL eins og Daniel Hannan.  Það skýrist einfaldlega af því að hans skoðanir fara saman við ritstjórnarstefnu Morgunblaðsins.  Hinar tíðu tilvitnanir í þennan ágæta mann staðfestir enn og aftur að Morgunblaðið er ekki lengur hinn þungi samfélagsrýnir eins og þegar Styrmir og Matthías réðu þar ríkjum, heldur orðið blað þar sem val á fréttum ræðst m.a. af ristjórnarstefnu blaðsins.   Þessvegna er Daniel Hannan oftar en aðrir þingmenn Evrópuþingsins á síðum Morgunblaðsins. 


mbl.is „Íslendingar eiga makrílinn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 31. maí 2011

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband