25.1.2012 | 10:14
Höfuðborg á að þjóna öllu landinu !
Það er eðlilegt að Samband Sveitarfélaga á Austurlandi álykti um þessi mál. Austurland er það landssvæði sem er lengst frá Reykjavík og þ.a.l það svæði sem mest er háð flugsamgöngum til Reykjavíkur. Þannig skiptir miklu máli fyrir þetta landsvæði að flugvöllur sem þjóna á öllu landinu sé sem næst bæði aðalsjúkrahúsi og ýmsum þjónustustofnunum. Með að fjarlægja flugvöllinn, þá ætti einnig að endurmeta staðsetningu LSH og já setja spurningarmerki við hvort Reykavík standi hreinlega undir nafni sem höfuðborg. Framtíðarstaðsetning innanlands flugvallar og ýmissa þjónuststofnanna ætti að skoða í samhengi. Það er ekkert sjálfgefið að allar helstu þjónustustofnanir landsins sé um aldur og ævi í gamla miðbæ Reykjavíkur.
![]() |
Afsalar sér hlutverki höfuðborgar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 25. janúar 2012
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar