7.1.2010 | 13:16
Sama og Davíð Oddsson sagði
Þetta er efnislega það sama og Davíð Oddsson sagði þ.e. að ákvæði tilskipunarinnar sem þetta allt byggist á. Tilskipunin átti ekki að fjalla um kerfishrun. Kerfishrun og sú staðreynd að Bretar settu á okkur hryðjuverkalög hlýtur að falla undir FORCE MAJEURE en um skilgreiningin á því er:
"Force Majeure literally means "greater force". These clauses excuse a party from liability if some unforseen event beyond the control of that party prevents it from performing its obligations under the contract. Typically, force majeure clauses cover natural disasters or other "Acts of God", war, or the failure of third parties--such as suppliers and subcontractors--to perform their obligations to the contracting party. It is important to remember that force majeure clauses are intended to excuse a party only if the failure to perform could not be avoided by the exercise of due care by that party.
When negotiating force majeure clauses, make sure that the clause applies equally to all parties to the agreement--not just the licensor. Also, it is helpful if the clause sets forth some specific examples of acts that will excuse performance under the clause, such as wars, natural disasters, and other major events that are clearly outside a party's control. Inclusion of examples will help to make clear the parties' intent that such clauses are not intended to apply to excuse failures to perform for reasons within the control of the parties. "
Kerfishrun sem er ýtt af bjragbrúninni með hryðjuverkarlölgum (stríðsyfirlýsingu) Alistair Darling og Gordons Brown, hlýtur að falla undir Force Majeure skilgreininguna.
Það er aftur á móti dapurt að þegar forystumenn ríkisstjórnarflokkanna virðast telja að þetta hrun sé bara stríðskostnaður frjálshyggjunnar og afleiðing af einavæðingu bankanna. Í stöðunni í dag þarf að lágmarka tjónið sem þjóðarbúið verður fyrir en vera ekki með fýlu sandkassaleik. Það þarf að semja uppá nýtt og það þarf að koma þessu Icesave máli inní fortíðina.
Joly: Átti ekki að takast á við hrun heils bankakerfis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
- raggig
- eyleifosk
- gummigisla
- andres08
- alla
- gattin
- eurovision
- doggpals
- saxi
- eysteinn-thor
- garibaldi
- killjoker
- gudrunkatrin
- gisliivars
- veravakandi
- heimirhilmars
- heg
- jakobbjornsson
- joik7
- kristinnagnar
- lauola
- magneak
- mal214
- nafar
- sigrunsveito
- sigurjonth
- sighauk
- slartibartfast
- sveinni
- valgerdurhalldorsdottir
- sparki
- btryggva
- keh
- seinars
- siggisig
- sigurjons
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 185615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jöss.. enn finnast aðdáendur hrunakeisarans á íslandi.. það er gott að vera kominn 2000 km frá svona furðufuglum með kosningarétt !
Óskar Þorkelsson, 7.1.2010 kl. 20:51
Aðdáandi og ekki aðdáandi, samherji sem andstæðingur, allir skulu njóta sannmælis. Því miður hefur tilgangurinn helgað meðalið hjá andstæðingum Davíðs þegar drullað hefur verið yfir hann og alls ekki allt sanngjarnt.
Gísli Gíslason, 9.1.2010 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.