Stjórnmálamaður sem lítur á karlmenn sem vandamál !

Oft hef ég orðið undrandi á skrifum Sóleyjar.  Árið 2007 gat ég ekki stillt mig um að gera athugasemdir á blog hennar þegar mér fannst skrif hennar vera ekkert annað en karla rasismi.  Skrif hennar og athugasemdir má sjá hér. http://soleytomasdottir.is/?p=129

Ég held að hún sé ekki leiðtogi sem muni ná í jaðarfylgi fyrir VG, þó að hún eigi kannski traust innanbúðar fylgi.  

 


mbl.is Sóley sigraði í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hárrétt ályktun hjá þér.

Ágúst Valves Jóhannesson (IP-tala skráð) 7.2.2010 kl. 15:53

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Þetta er alrangt hjá ykkur -

VG ( hvorki Sóley né aðrir VG sinnar ) lítur ekki á karlmenn sem vandamál -

þau líta á allt fólk utan VG sem vandamál - þessvegna eru þau að hamast við það að skattpína fólkið út úr landinu -

ég las bloggið hennar - þar svarar hún engu um niðurstöður skýrslu um heimilisofbeldi gegn börnum en tekur mark á rannsóknum á því hvort pissar oftar á almannafæri - konur eða karlar.

þetta er svona rannsóknarskýrslnaval. Fer eftir niðurstöðum hvort hún telur þær marktækar eða ekki.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 7.2.2010 kl. 16:22

3 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Sælir piltar. Var að lesa það sem Sóley Tómasdóttir skrifaði á Bloggi sínu um miðbæjarvandann í Reykjavík. Þar er hún aðeins að benda á það sem allir vita í raun en fáir hafa sagt upphátt á sama hátt og hún.

Meiri hluti þeirra einstaklinga sem eru með óspektir á almannafæri eru karlmenn, oft undir áhirfum áfengis eða annarra efna sem rugla dómgreind fólks. Þarna er hún ekki að hatast út í karlkynið heldur að tala um það sem við vitum öll.

Ef ekki má tala upp hátt um svona hluti þá eru þeir feimnismál. Karlar vita þetta og konur vita þetta og hvað er það vandamálið. Kona segir þetta og það á ákveðinn hátt og það líkar ykkur ekki.

Ég þekki Sóleyju Tómasdóttir ekki og legg því ekki mat á það hvort það er gott eða slæmt fyrir VG að hún sé í efsta sætinu. Það bara kemur í ljós

Hólmfríður Bjarnadóttir, 7.2.2010 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband