21.2.2010 | 22:56
Ábyrgð Á-listans er mikil.
Það er gott að íbúasamtök reyni að upphugsa nýjar leiðir. Í kreppu eru oft fundin upp stærstu framfaramál samfélagsins. Vonandi gerist það líka á Álftanesi.
Ógæfa íbúanna er aftur á móti sú að árið 2006 komst til valda ábyrgðarlaus meirihluti Á lista, sem sökkti góðu samfélagi í fordæmalausar skuldir. Forsvarsmenn Á lista hafa talað um að hrunið hafi kostað Álftanes um 1 miljarð, en skuldir eru yfir 7 miljarðar og þá eru 6 miljarðar eftir og það er áætlað að sveitarfélagið geti staðið undir 2 miljörðum.
Því miður þá virðast þau er sitja í bæjarstjórn fyrir Á lista vera í algerri afneitun á eigin ábyrgð og einhverjir eru því miður meðvirkir í þeirri afneitun. Það er mikilvægt að í framboði í vor verði nýtt fólk sem ekki er hluti af þessum gömlu væringum í bæjarstjórn. Meðvirkni og afneitun er ekki gott veganesti inní framtíðina.
![]() |
Íbúar Álftaness búnir að fá nóg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.