22.2.2010 | 16:55
Ábyrgð Á-listans mikil.
Ástæðan fyrir slæmri stöðu Álftanes er vissulega samspil margra þátta. Stærsti einstaki þátturinn er slæm fjármálastjórnun Á listans. Öll árin sem Á listinn stjórnaði á Álftanesi var neikvætt veltufé frá rekstri og á sama tíma voru skuldir auknar. Þar liggur mikil, raunar mjög mikil ábyrgð hjá fáum einstaklingum sem voru í forystu fyrir Á-listann.
![]() |
Óttast fólksflótta frá Álftanesi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það virðist greinilegt að þetta fólk kunni ekki einföldustu heimilishagfræði.
Finnur Bárðarson, 22.2.2010 kl. 16:59
Það er alveg rétt og alvarlegast er að það sér litla ef nokkra sök hjá sjálfum sér. Afneitun á háu stigi.
Gísli Gíslason, 22.2.2010 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.