23.2.2010 | 22:45
Hvar ef fjallað um sambærileg réttindi fyrir karla ?
Það virðist sjálfsagt að konur geti fengið sæði og eignast barn og barnið fær aldrei að vita hver líffræðilegur faðir er. Trúlega er þetta brot á Barnasáttmála Sameinuðuþjóðanna.
Svo er líka spurning hvað með sambærilegan rétt karla, þ.e. að fá fá egg og staðgöngumóðir til að ganga með barn getið með sínu sæði ? I allri jafnréttisumræðunni þykir sjálfsagt að hafa kynbundin mismun á réttindum einhleypra karla og einhleypra kvenna !
Einhleypar megi fá gjafaegg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
- raggig
- eyleifosk
- gummigisla
- andres08
- alla
- gattin
- eurovision
- doggpals
- saxi
- eysteinn-thor
- garibaldi
- killjoker
- gudrunkatrin
- gisliivars
- veravakandi
- heimirhilmars
- heg
- jakobbjornsson
- joik7
- kristinnagnar
- lauola
- magneak
- mal214
- nafar
- sigrunsveito
- sigurjonth
- sighauk
- slartibartfast
- sveinni
- valgerdurhalldorsdottir
- sparki
- btryggva
- keh
- seinars
- siggisig
- sigurjons
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 185615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er dagljóst að réttindi barna skulu alltaf koma á undan réttindum karla. Ég held það séu allir sammála um það.
Þessu er hins vegar öfugt farið varðandi kvenréttindi. Þau skulu alltaf koma fyrst á undan öllum öðrum réttindum, þar með talið réttindum barna.
Nafnlaus sæðisgjöf til kvenna eru kvenréttindi.
Þessi kvenréttindi brjóta mjög gróflega í bága við Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna.
Þrátt fyrir það þá skilaði Umboðsmaður barna ekki einu sinni umsögn um málið til Alþingis.
Umboðsmaður barna virðist því eins og femínistar og aðrir kvenréttindahópar telja kvenréttindi æðri öllum öðrum mannréttindum.
Heimir Hilmarsson, 24.2.2010 kl. 00:34
jú og það er einn stjórnmálaflokkur, VG, sem talar um að kvennfrelsi úti í eitt, sem gengur út á það að karlar séu vandamál og konur þurfi að kenna körlum að hætta að vera það vandamál sem þeir eru !
En auðvitað eiga öll börn rétt á að vita uppruna sinn, a.m.k á ekki stjórnvald að loka fyrri það.
Gísli Gíslason, 24.2.2010 kl. 08:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.