Maður sem hefur verið mikilvægur fyrir Austurland.

Smári Geirsson, minn gamli kennari úr Gaggó er að draga sig í hlé í sveitarstjórnarmálum. Þegar uppbygging Kárahnjúka og bygging álvers var á fullu var hann einarður málssvari þeirra uppbyggingar.  Trúlega byggju um 1500-2000 færri einstaklingar á Austurlandi í dag ef ekki hefði komið til þessi uppbygging.

Smári er vinstri maður af gamla skólanum þar sem skilningur hans er að mikilvægt er að fólk hafi atvinnu, fjölskyldur hafi afkomu en séu ekki á atvinnuleysisbótum.  Það væri betur ef ríkisstjórnin hefði sömu sýn og hann. 


mbl.is Smári Geirsson að hætta eftir 28 ár í sveitarstjórnarmálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Og svo er hann fínn söngvari.

Axel Þór Kolbeinsson, 24.3.2010 kl. 20:09

2 Smámynd: Gísli Gíslason

Já,já söngvari og ég man að hann spilaði líka á trommur, klár sagnfræðingur og svo heldur hann með Crystal Palace !    

Gísli Gíslason, 24.3.2010 kl. 22:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 185617

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband