Sætti sig ekki við úrslit prófkjörs Sjálfstæðisfélagsins.

Það er þá ljóst að Guðmundur G. Gunnarsson sem verið hefur í forystu fyrir Sjálfstæðisfélagið á Álftanesi frá 1990 eða í 20 ár býður nú fram sér lista í sveitarstjórnarkosningunum í vor.   Fyrir síðustu kosningar var hann oddviti og sitjandi bæjarstjóri og missti meirihlutann, nokkuð sem hafði hrikalegar afleiðingar fyrir  samfélagið hér,  enda tók það nýja valdhafa, Á listann einungis 3 ár að keyra bæjarsjóð í þrot og eftir situr skuldum vafið samfélag.

Sjálfstæðisfélagið viðhafði prófkjör til að stilla upp á lista og þar sóttist Guðmundur eftir oddvitasætinu.  Hann náði ekki brautargengi í prófkjörinu og var ekki á meðal 6 efstu manna og tók ekki sæti á listanum.   Hann á greinilega erfitt með slíta sig frá þessum málum og má með sanni segja að hún er oft skrítin þessi tík, pólitíkin.  Kannski er hún hvergi skrítnari en hér á Álftanesi.  Þörfin á sameiningu við önnur sveitarfélög er nauðsynleg.


mbl.is L-listi stofnaður á Álftanesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband