Börn utan hjónabands erfa ekki krúnuna í Mónakó!!

Það eru ekki margir áratugir síðan stúlkur gátu ekki erft krúnuna í mörgum löndum.  Það hefur verið hægfara breyting í þá átt að frumburður erfir krúnuna óháð því hvort það sé stúlka eða drengur. 

Það er með ólíkindum að lesa hér í þessari frétt að frumburður Alberts Mónakó prins erfir ekki krúnuna í Mónakó, og þá skiptir engu máli hvort barnið sé drengur eða stúlka, því blessað barnið er getið utan hjónabands, lausleikskrói, eins og það var nefnt hér denn.  Þetta er ekkert annað hneyksli fyrir furstaríkið Mónakó að mismuna sínum börnum á þennan hátt.


mbl.is Albert Mónakóprins trúlofaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 185615

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband