Allt tekur enda.

Tímabil Spaugstofunnar er stórmerkilegur þáttur í sögu sjónvarpsins. Spaugstofan var með met áhorf í yfir 20 ár og ennþá með mikið áhorf þegar ákveðið er að hætta að framleiða þættina.  Þegar byrjað var að sýna Spaugstofuna og "Á tali hjá Hemma Gunn", þá fengu þessir þættir mikið áhorf, nokkuð sem undirstrikaði eftirspurn eftir innlendri sjónvarpsdagskrá.   Allt tekur enda og það er sjálfsagt ágætt að þessu er hætt áður en þættirnir "renna út á síðasta söludag".  Spaugstofan hefur létt mörgum lundina á síðustu árum og áratugum.  Það ber að þakka þeim félugum í Spaugstofunni fyrir ómetanlegt framlag til íslenskrar menningar síðasta aldarfjórðunginn.


mbl.is Engin Spaugstofa í vetur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Ég var ekki búin að fá leið á þeim þeir voru flottur spegil þjóðarinnar

Sigurður Haraldsson, 10.8.2010 kl. 15:08

2 Smámynd: Gísli Gíslason

Það voru margir sem voru ekki búnir að fá leið á þeim enda voru þeir með gott áhorf, þó það væri ekki eins mikið og fyrir nokkrum árum.    Nú hætta þeir með fullri reisn hjá RÚV og halda örugglega þessari vinnu áfram á öðrum stöðum. 

Gísli Gíslason, 11.8.2010 kl. 09:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 185615

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband