Flottur fulltrúi !

Eva Joly stendur sannarlega með íslensku þjóðinni.  Það er annað en samninganefndin sem Svavar Gestsson fór fyrir og bara samþykkti tillögur Breta og Hollendinga.  Maður hefur það á trúnni að vilji VG til að standa með þjóðinni í þessu sé takmarkaður, því í þeirra huga er hrunið allt Sjálfstæðisflokknum að kenna og kannski bara ágætt að þjóðinn finni fyrir því.   A.m.k finnst manni vanta bæði getu og vilja til að standa í lappirnar í viðræðunum við Breta og Hollendinga.

Ísland þarf leiðtoga sem bæði sameinar þjóðina að lausn í Icesave deilunni og sameinar þjóðina að lausn út úr kreppunni.  Lausnin hlýtur alltaf að vera að búa til ný störf og útrýma atvinnuleysinu.  Því miður er Eva Joly ekki íslensk en við þurfum manneskju eins og hana sem getur talað mannamál úti í heimi, er tekin alvarlega en síðast en ekki síst þá þarf slík manneskja að stýra þjóðarskútunni útúr þessum þrengingum. 


mbl.is Joly: Tilvera Íslands í húfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 185617

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband