Miskunasemi fyrir botni Miðjarðarhafs

Það er fátt ömulegra í sögu síðustu aldar en helförin gegn Gyðingum, Sígaunum og öðrum hópum sem lentu í útrýmingarbúðum Nasista.

Það er ótrúlegt að þjóð eins og Gyðingar sem hafa gengið í gegnum helförina í seinni heimstyrjöldinni, skuli ekki sýna meiri mannúð og mildi í samskiptum sýnum við Palestínumenn.  Í nafni trúarinnar hefur á síðustu árum og áratugum minnkað það land sem Palestínumenn hafa til umráða.   Alþjóðasamfélagið er máttlaust gegn þessu.  Það er deginum ljósara að það er enginn kristilegur kærleikur sem ræður gjörðum Ísraelsmanna gegn Palestínumönnum fyrir botni Miðjarðarhafs.


mbl.is Ný skýrsla um helförina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Gísli, mikið er ég þér innilega sammála, það er í raun merkilegt hvað ísraelsmenn hafa komist auðveldlega upp með glæpi sína.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 31.10.2010 kl. 22:37

2 Smámynd: Gísli Gíslason

Heill og sæll. Takk fyrir innlitið. Já það er merkilegt hvernig fréttaflutningurinn er af þessum málum og merkilegt hvað Ísraelsmenn komist upp með.  Einhvern tímann sagði Ágúst Einarsson að megin ástæðan væri sú að gyðingar ættu alla helstu fjölmiðla í Bandaríkjunum og enginn gæti orðið forseti þar nema með stuðningi fjölmiðlanna.  Veit ekki hvað er satt en framferði Ísraelsmanna er sorglegt og enginn virðist getað fundið lausn.

Gísli Gíslason, 2.11.2010 kl. 08:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband