Gamalt vandamál, lítill vilji til lausna

Það er staðreynd að síðustu áratugi hafa að jafnaði verið um 4000 manns í vanskilum vegna meðlaga.  Þetta eru um 95% karlmenn.   Þessir einstaklingar hafa verið í neðanjarðarhagkerfinu og greiða þ.a.l. ekki skatt til samfélagsins. 

Það er staðreynd að meðlagskerfið hér á landi er steinrunnið, m.a. vegna þess að

  1. það tekur ekki tillit til umfangs samvista barns við föður.
  2. það tekur ekki tillit til tekna móður.
  3. það tekur ekkert tillit til ferðakostnaðar.  Ísland eitt landa í hinum vestræna heimi dæmir að ferðakostnaður sé ekki sameiginlegur heldur alfarið á hendur föður (umgengnisforeldris).
  4. umgengnisforeldri hefur engar barnabætur, þó það hafi sömu framfærsluskyldu og forsjárforeldrið.
  5. umgengnisforeldri fær ekki vaxtabætur sem foreldri þó það hafi sömu framfærsluskyldu og forsjárforeldrið.
  6. umgengnisforeldrið fær ekki húsaleigubætur sem foreldri þó það hafi sömu framfærsluskyldu og forsjárforeldrið.

Ég skrifaði skýrslu fyrir Dómsmálaráðherra sjá http://www.domsmalaraduneyti.is/media/frettir/Medlagskerfi.pdf og í framhaldi var skipuð nefnd sem gerði tillögur að nýju meðlagskerfi.   Ekkert hefur gerst, enda kom kreppa í millitíðinni.  Á meðan eru margir feður í neðanjarðarhagkerfinu og á því tapa allir.

 

 

 


mbl.is Meðlagsskuldir rúmir 20 milljarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband