6.12.2010 | 18:58
Gamalt vandamál, lítill vilji til lausna
Það er staðreynd að síðustu áratugi hafa að jafnaði verið um 4000 manns í vanskilum vegna meðlaga. Þetta eru um 95% karlmenn. Þessir einstaklingar hafa verið í neðanjarðarhagkerfinu og greiða þ.a.l. ekki skatt til samfélagsins.
Það er staðreynd að meðlagskerfið hér á landi er steinrunnið, m.a. vegna þess að
- það tekur ekki tillit til umfangs samvista barns við föður.
- það tekur ekki tillit til tekna móður.
- það tekur ekkert tillit til ferðakostnaðar. Ísland eitt landa í hinum vestræna heimi dæmir að ferðakostnaður sé ekki sameiginlegur heldur alfarið á hendur föður (umgengnisforeldris).
- umgengnisforeldri hefur engar barnabætur, þó það hafi sömu framfærsluskyldu og forsjárforeldrið.
- umgengnisforeldri fær ekki vaxtabætur sem foreldri þó það hafi sömu framfærsluskyldu og forsjárforeldrið.
- umgengnisforeldrið fær ekki húsaleigubætur sem foreldri þó það hafi sömu framfærsluskyldu og forsjárforeldrið.
Ég skrifaði skýrslu fyrir Dómsmálaráðherra sjá http://www.domsmalaraduneyti.is/media/frettir/Medlagskerfi.pdf og í framhaldi var skipuð nefnd sem gerði tillögur að nýju meðlagskerfi. Ekkert hefur gerst, enda kom kreppa í millitíðinni. Á meðan eru margir feður í neðanjarðarhagkerfinu og á því tapa allir.
![]() |
Meðlagsskuldir rúmir 20 milljarðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.