Og ríkisstjórnin berst gegn atvinnu uppbyggingu ?!

Lengst af hafa Íslendingar ekki þurft að glíma við atvinnuleysi.  Hinir hefðbundnu atvinnuvegir veittu öllum vinnu og lengst af var einnig flutt inn erlent vinnuafl til að vinna við ýmis störf sem ekki náði að manna með íslensku vinnuafli.

Með hruninu breyttist margt í íslensku þjóðfélagi og til varð atvinnuleysi í áður óþekktum stærðum.   Það hefur dregið úr atvinnuleysinu en einhversstaðar las ég að það væri aðallega vegna þess að það fækkaðí á vinnumarkaði, þ.e. fólk skráð atvinnulaust flyst erlendis eða fer í nám og hverfur þar með af vinnumarkaði.

Ríkisstjórnin virðist frá upphafi hafa barist með oddi og eggi gegn áformum um uppbyggingu álvera bæði í Helguvík og á Bakka við Húsavík.  Það á eitthvað annað að koma í staðinn en því miður virðist ekkert handfast í þeim efnum.  Á meðan er geysilegt atvinnuleysi bæði hjá ungu fólki og öðrum.  Atvinnuleysi er þjóðarböl og mikill harmleikur fyrir þá sem í því lenda.  Það þarf að búa til mikið af nýjum störfum og þá hlýtur áfram störf við virkjanir og álver að vera hluti af þeirri lausn sem þarf að vinna að.


mbl.is 15,4% ungs fólks án atvinnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 185620

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband