19.1.2011 | 15:00
Eðlilegt að rétta yfir þessum 9 einstaklingum
Miðað við fréttir og myndir sem hafa sést, þá réðust þessir einstaklingar inní Alþingi og í mínum huga er það algerlega óásættanlegt og hlýtur að brjóta í bága við lög. Í mínum huga er því fullkomnlega eðlilegt að þau þurfa að mæta fyrir héraðsdóm. Til þess þess höfum við þrískiptingu valdsins sem er grunnsteinn okkar þjóðfélags. Það er ekki Alþingismanna að skipta sér af því hverjir fari fyrir héraðsdóm, þeir eru kosnir til að starfa við löggjafarsamkomu landsins.
Skelfilegt að fylgjast með réttarhöldum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
- raggig
- eyleifosk
- gummigisla
- andres08
- alla
- gattin
- eurovision
- doggpals
- saxi
- eysteinn-thor
- garibaldi
- killjoker
- gudrunkatrin
- gisliivars
- veravakandi
- heimirhilmars
- heg
- jakobbjornsson
- joik7
- kristinnagnar
- lauola
- magneak
- mal214
- nafar
- sigrunsveito
- sigurjonth
- sighauk
- slartibartfast
- sveinni
- valgerdurhalldorsdottir
- sparki
- btryggva
- keh
- seinars
- siggisig
- sigurjons
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 185620
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.