Að líta fram á veginn og aðgengi að upplýsingum !

"Lítum fram á veginn" segir maðurinn sem vissulega er gott en svo ver hann afturhalds ályktanir síðasta Landsfundar Sjálfstæðisflokksins.  

Landsfundur endurspeglar ekki allt bakland Sjálfstæðisflokksins.  Fyrir þar síðasta Landsfund þegar allar skoðanakannanir bentu til að mikill meirihluti flokksmanna vildu Hönnu Birnu sem formann en á Landsfundi var svo Bjarni kosinn. Þannig er eins með sumar af samþykktum síðasta Landsfundar.  Þær gera ekkert annað þrengja þann hóp sem kýs Sjálfstæðisflokkinn og þar með seinkar að flokkurinn nái vopnum sínum aftur.  Dellu samþykkt um Evrópustofu var eitt af því sem þar stendur uppúr og það virðast helst vera gamlir ráðherrar flokksins sem verja þessa ályktun.

En það er vissulega hárrétt að allir þurfa að "líta fram á veginn" þ.m.t Sjálfstæðisflokkkurinn. Það væri farsælla þegar "litið er fram á veginn" að hafa gott aðgengi að upplýsingum líka þeim upplýsingum sem menn eru hugsanlega ekki sammála eins og t.d. frá Evrópustofu.  Ef menn horfa einungis á einhliða bölmóð um EB og ritstjórnar áróður frá Hádegismóum  þá eru þar mjög þröngr forsendur fyrir því hvernig menn "líta fram á veginn".  Aðgengi að ólíkum upplýsingum er forsenda farsælla ákvarðana og þannig verður leiðin fram veginn greið.

mbl.is Lítum fram á veginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 185996

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband