15.5.2007 | 15:54
Fjölskyldudagur Sameinuðuþjóðanna er í dag !
Í dag 15. mai er alþjóðlegur dagur fjölskyldunnar.
Sameinuðuþjóðirnar samþykktu árið 1993 að 15. maí skyldi verða alþjóðlegur dagur fjölskyldunnar. Á hverjur ári hefur fjölskyldudagur Sameinuðuþjóðanna þema. Þannig var þemað fyrir árið 2005, Fjölskyldan og Hiv/aids og fyrir árið 2006 "Breyttar fjölskyldur: Áskorun og möguleikar". Í ár er þemað Fjölskyldur og einstaklingar með fötlun, eða "Families and Persons with Disabilities". Tilgangur með árlegu þema fjölskyldudagsins er að vekja athygli á þeim einstaklingum sem búa við sérstakar aðstæður. Allir eiga að njóta sömu virðingar og jafnra tækifæra.
Um þetta má lesa á http://www.un.org/esa/socdev/family/
Það er sérstakt að enginn fjölmiðill hér á landi fjallar um að í dag er dagur fjölskyldunnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 20:08 | Facebook
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.