Alþjóðahvalveiðiráðið er friðunarráð, sem vill ekki hvalveiðar sem atvinnu.

Alþjóðahvalveiðiráðið átti upphaflega að setja kvóta á hinar ýmsu hvalveiðar.  Ráðið er aftur á móti  búið að vera í langan tíma friðunarráð og ekki hlynt neinum veiðum, nema það sé frumbyggjaveiðar.   Það hlýtur að vera lykilatriði að Ísland, Japan og Noregur haldi áfram atvinnuveiðum og setji kraft í að kynna málsstað hvalveiða.   Það eru öll eðlileg rök að við eigum að nýta  náttúruauðlindir okkar, þ.m.t. hvali.  Hvalastofnar við Ísland eru sterkir og þola veiðar. 
mbl.is Alþjóðahvalveiðiráðið endurnýjar heimildir til frumbyggjaveiða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 185615

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband