31.5.2007 | 21:09
Glæsilegur og hófsamur leiðtogi.
Geir Hilmar Haarde er hófsamur, glæsilegur og góður leiðtogi. Að gefinni þeirri forsendu að Samfylkingarliðið fari ekki á sólo ferðalag í stjórnarsamstarfinu, þá er ég viss um að þessi stjórn verði farsæl fyrir land og þjóð, rétt eins og fyrri ríkisstjórnir Sjálfstæðisflokksins sl 16 ár.
Ég hygg að 16 ára valdatími Sjálfstæðisflokksins á Íslandi síðan 1991 sé nánast einsdæmi í hinum vestræna heimi. Aldrei hefur orðið meiri breyting á samfélaginu og það breyting til batnaðar, enda jók flokkurinn við sig fylgi eftir 16 ára stjórnarsetu. Það er söguleg staðreynd að mestu framfaraskeið þessa lands hafa orðið til undir forystu Sjálfstæðiflokksins og vonandi ber nýrri ríkisstjórn gæfa til að halda áfram að vinna góð verk fyrir land og þjóð.
Meginmarkmið stjórnmála að skapa samfélag þar sem fólki líður vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 21:13 | Facebook
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
- raggig
- eyleifosk
- gummigisla
- andres08
- alla
- gattin
- eurovision
- doggpals
- saxi
- eysteinn-thor
- garibaldi
- killjoker
- gudrunkatrin
- gisliivars
- veravakandi
- heimirhilmars
- heg
- jakobbjornsson
- joik7
- kristinnagnar
- lauola
- magneak
- mal214
- nafar
- sigrunsveito
- sigurjonth
- sighauk
- slartibartfast
- sveinni
- valgerdurhalldorsdottir
- sparki
- btryggva
- keh
- seinars
- siggisig
- sigurjons
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 185615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.