14.6.2007 | 13:59
Launamunur kynjanna og foreldraábyrgð!
Gott hjá Jóhönnu að tala vasklega eins og hún gerir oft. Jóhanna hefur ríka réttlætiskennd og það er gott að hafa slíka manneskju sem Félagsmálaráðherra.
Alltaf finnst mér vanta að fjalla um samhengið á milli foreldraábyrgðar og launamuns kynjanna. Hér má lesa grein þar sem fjallað er um þennan þátt. Foreldrajafnrétti skapar forsendur fyrir launajafnrétti, en þetta tvennt mun haldast í hendur. Í dag er ennþá það mikill munur á foreldraábyrgð kynjanna að launamunurinn verður viðvarandi.
Félagsmálaráðherra ræddi jafnréttismál á þingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 21:08 | Facebook
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
- raggig
- eyleifosk
- gummigisla
- andres08
- alla
- gattin
- eurovision
- doggpals
- saxi
- eysteinn-thor
- garibaldi
- killjoker
- gudrunkatrin
- gisliivars
- veravakandi
- heimirhilmars
- heg
- jakobbjornsson
- joik7
- kristinnagnar
- lauola
- magneak
- mal214
- nafar
- sigrunsveito
- sigurjonth
- sighauk
- slartibartfast
- sveinni
- valgerdurhalldorsdottir
- sparki
- btryggva
- keh
- seinars
- siggisig
- sigurjons
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 185617
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.