Foreldraábyrgð kynjanna er mismunandi og leiðir til launamunar.

Ég hef ítrekað bent á að mismunur í foreldraábyrgð kynjanna endurspegli trúlega að stórum hluta launamun kynjanna og skrifaði grein í Morgunblaðið þann 2.júní 2007, sem hét,  "Launamunur kynjanna og foreldraábyrgð"    Á meðan konur bera meiri ábyrgð á heimili og uppeldi barna, þá verður launamunur kynjanna viðvarandi.    Foreldrajafnrétti skapar forsendur fyrir launajafnrétti, en þetta tvennt mun haldast í hendur.  
mbl.is Óútskýrður launamunur kynjanna 10-12%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 185617

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband