16.7.2007 | 14:11
Helgin 14-16 júlí
Góð en annasöm helgi að baki. Dóttir mín Eyleif Ósk spilaði á Landssímamóti Breiðabliks, bæði með a og b liði Leiknis í Breiðholti. Það er gaman að sjá framfarir stúlknanna í Leikni.
Jóhann bróðir og fjölskylda voru einnig hér og buðu börnunum á kayak. Það var gert á Kasthúsatjörninni hér á Álftanesi. Svo síðast en ekki síst þá kom hún Bergrós mín frá Neskaupstað í gær. Blíðan hér sunnanlands er mikil og fáir dagar á ári sem jafnast á við síðustu daga.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 26.10.2008 kl. 21:02 | Facebook
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sé að blíðan fer vel í Álftnesinga
- svipað hér í Hafnarfirði
Valgerður Halldórsdóttir, 17.7.2007 kl. 19:00
gaman að sjá bloggfærslur þínar pabbi en þú gleymdir því þegar ég skoraði sláina inn á símamótinu;)
Elskaþigg! skemmtu .þér í englandi
Kveðja Eyleif
Eyleif Ósk Gísladóttir, 20.7.2007 kl. 19:53
Takk, takk. Já markið var flott sláinn inn á móti Aftureldingu og var jöfnunarmark leiksins.
Gísli Gíslason, 21.7.2007 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.