Fagra Austurland.

Ţá er Neistaflug í Neskaupstađ á enda runniđ.   Ţađ eru nokkur atriđi sem mér finnst standa uppúr á Neistaflugi.

  1. Hér skemmta sér allar kynslóđir saman og skemmtidagskráin er fjölbreytt.
  2. Á dagskránni yfir daginn sést varla vín á nokkrum manni en svo eru böll á kvöldin, bćđi unglinga- og fulllorđinsböll.
  3. Burtfluttir Norđfirđingar eru duglegir ađ mćta.
  4. Ungir austfirđingar mćta og halda sig á tjaldsvćđinu á daginn og skemmta sér á kvöldin.
  5. Fólk komiđ á húsbílaaldurinn mćtir og má sjá húsbíla og fellihýsi um allan bć.
  6. Gunni og Felix eru sér kapituli útaf fyrir sig á ţessari hátíđ. Ţeir eru límiđ í dagskránni og setja alltaf skemmtilegan svip á hátíđina.  Alltaf bráđskemmtilegir og glađir á sviđinu.
  7. Neistaflugslagiđ er hćgt ađ mćla međ, en ţađ má hlusta á ţađ hér

Tími hinna gömlu útihátíđa er liđinn.  Hátíđir eins og Húnaver, Atlavík og Galtalćkur eru horfnar en ţćr voru yfirleitt samkomur unglinga. 

Í dag eru bćjarhátíđir nánast allt sumariđ úti á landi, eins og danskir dagar, írskir dagar, bryggjuhátíđir og humarhátíđ, svo eitthvađ sé nefnt.  Ţessar hátíđir hafa tekiđ yfir hinar hefđbundnu útihátíđir.   Öfugt viđ gömlu útihátíđirnar, ţá skemmta allar kynslóđir sér saman bćjarhátíđunum og er ţađ jákvćđ ţróun. 

Fréttamennskan af hátíđum er alltaf sér kapituli útaf fyrir sig.   Góđar athugasemdir viđ fréttamennskuna af Neistaflugi má lesa hér

Drottning allra hátíđa er Ţjóđhátíđ í Eyjum.  Engin samkoma hefur jafn langa hefđ og djúpar rćtur.   Sú hátíđ er einnig einskonar blanda af útihátíđ og bćjarhátíđ. Eyjamenn skemmta sér í dalnum á daginn og fara svo heim til sín á nóttunni.   Ţjóđhátíđ í  Eyjum lifir hvort sem annarsstađar á landiu eru haldnar útihátíđir eđa bćjarhátíđir.

Ţađ er gott og gagnlegt ađ ungir og aldnir skemmti sér og njóti sumarsins.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband