19.8.2007 | 19:13
Gifting um næstu helgi
Það er óneitanlega mjög stór stund í lífinu, þegar gengið er að altarinu og
það gerist hjá okkur Bergrósu um næstu helgi, þann 25.ágúst n.k. Þannig verður í nógu að snúast í vikunni og gaman að hitta vini og vandamenn.

Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 26.10.2008 kl. 21:00 | Facebook
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óska ykkur til hamingju og góða ferð út í lífið sem hjón.
Halla Rut , 19.8.2007 kl. 19:17
Til hamingju :-)og megi gæfan fylgja ykkur!
Valgerður Halldórsdóttir, 19.8.2007 kl. 21:13
Yndislegt! Þið eigið stórkostlegan dag í vændum, því ekkert er yndslegra en að játast sínum heittelskaða/sinni heittelskuðu.
Njótið dagsins og hvors annars um ókomna tíð.
Ljós&kærleikur...
SigrúnSveitó, 20.8.2007 kl. 10:38
Til hamingju með þetta stór skréf í lífinu.
Andrés.si, 20.8.2007 kl. 22:31
Takk öll sömul fyrir góðar kveðjur
Gísli Gíslason, 26.8.2007 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.