27.8.2007 | 23:17
Brúðkaupið þann 25.ágúst
Við hjónaleysin gengum upp að altarinu þann 25. ágúst sl. Athöfnin hófst kl. 14.00 í Bessastaðakirkju. Börnin gengu á undan okkur inn kirkjugólfið. Það var gaman hve margir samglöddust okkur bæði í kirkjunni og í veislunni á eftir. Veislan á eftir var í sal í Íþróttahúsinu á Álftanesi. Allt var þetta dásamlegur dagur og kvöld og svo enduðum við í sumarbústað í Grímsnesinu sem Sveina og Geir voru svo elskuleg að lána okkur. Hér að neðan eru nokkrar myndir en fleiri má skoða í skoða myndaalbúm hér að neðan sjá Brúðkaup. Stórkostlegur dagur !!!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 26.10.2008 kl. 20:59 | Facebook
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
- raggig
- eyleifosk
- gummigisla
- andres08
- alla
- gattin
- eurovision
- doggpals
- saxi
- eysteinn-thor
- garibaldi
- killjoker
- gudrunkatrin
- gisliivars
- veravakandi
- heimirhilmars
- heg
- jakobbjornsson
- joik7
- kristinnagnar
- lauola
- magneak
- mal214
- nafar
- sigrunsveito
- sigurjonth
- sighauk
- slartibartfast
- sveinni
- valgerdurhalldorsdottir
- sparki
- btryggva
- keh
- seinars
- siggisig
- sigurjons
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 185627
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega til hamingju með daginn.
Heyrði af því að athöfnin og allt þar á eftir hafi verið frábært. Frétti líka af því að Jón Hrönn hefði farið á flug af sinni alkunnu snilld. Jón Hrönn er alveg frábær!
Innilega til hamingju bæði tvö
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 27.8.2007 kl. 23:28
oooohhhh, yndislegt. Innilega til hamingju, enn og aftur, elskurnar. Þið eruð svo falleg.
Ljós&kærleikur...
SigrúnSveitó, 28.8.2007 kl. 08:00
Takk, takk, já Jóna Hrönn var frábær. Hún minnir mig dálítið á svona fullorðins útgáfu af Saltkrákunni hennar Astrid Lindgren. Jóna Hrönn fór á kostum og hafi hún þökk fyrir dýrðlega kirkjuathöfn.
Gísli Gíslason, 28.8.2007 kl. 21:43
Þetta var frábær dagur!
Guðmundur Rafnkell Gíslason, 30.8.2007 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.