14.10.2007 | 00:10
Smá mont !
Eyleif dóttir mín hefur æft fótbolta með Leikni undir styrkri stjórn Sævars, sem heldur vel utan um skemmtilegan hóp af stúlkum. Nú á uppskeruhátíð Leiknis eftir sumarið fékk stúlkan mín viðurkenningu fyrir mestu framfarir síðasta sumar. Til hamingju snúllan mín. Á vef 5 flokks Leiknis stendur.
"Mestar Framfarir:
Eyleif Ósk Gísladóttir - Var svolítið lokuð á fyrstu æfingunum og vildi stundum ekki prófa nýja hluti. Vildi stundum hætta ef eitthvað gekk ekki alveg upp. En svo fór hún að þora að prufa og reyna nýja hluti og þá fóru hlutirnir að gerast. Flott mætingasókn, eftirtekt á æfingum og vilji til að læra stórbætti hana. Glæsilegt alveg."
Læt svo fylgja með tvær myndir, önnur af Gísla Veigari og Eyleif Ósk og hin af Leiknsstelpunum og er Eyleif til hægri í neðri röð
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 26.10.2008 kl. 20:54 | Facebook
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
- raggig
- eyleifosk
- gummigisla
- andres08
- alla
- gattin
- eurovision
- doggpals
- saxi
- eysteinn-thor
- garibaldi
- killjoker
- gudrunkatrin
- gisliivars
- veravakandi
- heimirhilmars
- heg
- jakobbjornsson
- joik7
- kristinnagnar
- lauola
- magneak
- mal214
- nafar
- sigrunsveito
- sigurjonth
- sighauk
- slartibartfast
- sveinni
- valgerdurhalldorsdottir
- sparki
- btryggva
- keh
- seinars
- siggisig
- sigurjons
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega til hamingju með stelpuna!
Laufey Ólafsdóttir, 14.10.2007 kl. 17:52
Til hamingju með frænku. Ekki er ég með þessi íþróttagen
Guðmundur Rafnkell Gíslason, 14.10.2007 kl. 18:23
takk, takk, alltaf er maður stoltur af börnunum, en svona er auðvitað bónus á allt hitt.
Gísli Gíslason, 14.10.2007 kl. 22:31
Sæll og til hamingju með stelpuna:) langaði líka til að þakka þér fyrir stuðninginn við FÁFAK. Erum að vinna að mjög merku verkefni þessa stundina ásamt fleiri aðillum. Endilega sendu línu á mig ef þú vilt fræðast meira um það:)
Jóhann Kristjánsson, 15.10.2007 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.