Hin klisjan um kynin

Önnur klisja um kynin er að karlar séu margfalt ofbeldisfyllri en konur.  Ég vil benda á vísindagreinasafn sem fjallar um að konur eru minnst jafn ofbeldisfullar  og  karlar, þeirra ofbeldi er þó öðruvísi.  Framsetning á ofbeldi hér á landi  og í Skandinavíu er  að karlar séu gerendur í 80-90% af öllu ofbeldi.  Þetta er trúlega fjarri öllu sanni.  Skv rannsóknum eru oftast báðir aðilar ofbeldisfullir, þegar ofbeldi er í parasamböndum. Um það má lesa hér.   Um þetta er ekki fjallað.
mbl.is Rannsókn: Karlar eru málgefnari en konur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haukur Gíslason

Umfangsmikil norsk rannsókn sýnir að mæður beita börn sín mun oftar líkamlegum refsingum en feðurnir.

Sjá nánar hér:

http://www.visir.is/article/20071129/FRETTIR02/71129080

Sigurður Haukur Gíslason, 29.11.2007 kl. 22:57

2 Smámynd: Gísli Gíslason

Þetta staðfesta líka íslenskar rannsóknir. Þetta má m.a. lesa í bókinni, Heimilisofbeldi gegn börnum á  Íslandi e. Jónínu Einarsdóttir, Sesselju Th. Ólafsdóttir, og Geir Gunnlaugsson frá  2004. Bókin er gefin út af Umboðsmanni barna  og Miðstöð heilsuverndar fyrir börn.  Í bókinni kemur fram  á bls 39 “Niðurstöður Freydísar Jónu(2003a) benda til þess að mæður beiti börn sín oftar ofbeldi en feður” 

Það breytir ekki því að öll umræða um kynbundið ofbeldi gengur út á  það að karlar séu gerendur en konur og börn þolendur.  

Gísli Gíslason, 29.11.2007 kl. 23:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband