24.1.2008 | 23:06
Helgi Seljan og Sigmar Guðmundsson góðir yfirheyrslu fréttamenn !
Ég fylgdist með Kastljósi í kvöld, þar sem Helgi Seljan tók þá Óskar Bergsson og Ólaf F Magnússon á beinið. Helgi er góður yfirheyrslu fréttamaður raunar held ég bara sá besti í þessu ásamt Sigmari Guðmundssyni.
Það er ekki sama hvernig menn eru yfirheyrðir Mér finnnst þeir tveir ná að "mjólka" þær upplýsingar sem þarf út úr þeim sem þeir yfirheyra, þeir stjórna viðtalinu og þeir eru ekki dónalegir. Þetta er hárfín lína. Nútíma fréttamenn báðir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 20:44 | Facebook
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
- raggig
- eyleifosk
- gummigisla
- andres08
- alla
- gattin
- eurovision
- doggpals
- saxi
- eysteinn-thor
- garibaldi
- killjoker
- gudrunkatrin
- gisliivars
- veravakandi
- heimirhilmars
- heg
- jakobbjornsson
- joik7
- kristinnagnar
- lauola
- magneak
- mal214
- nafar
- sigrunsveito
- sigurjonth
- sighauk
- slartibartfast
- sveinni
- valgerdurhalldorsdottir
- sparki
- btryggva
- keh
- seinars
- siggisig
- sigurjons
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 185615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sammála
halkatla, 24.1.2008 kl. 23:18
Heill og sæll Gísli ! ég er ekki sammála þér með Helga Seljan, hann er hundleiðinlegur vegna þess að hann leyfir mönnum ekki að svara þeim spurningum sem hann beinir til þeirra. Hann tekur sífellt af þeim orðið þannig að maður fær ekki svörin sem spurt er um. Sigmar Guðmundsson finnst mér mun betri í þessu starfi.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 29.1.2008 kl. 23:43
Heill og sæll. Það er auðvitað hárfín lína hvenær menn stoppa viðspyrjendur of fljótt. Klókir viðspyrjendur smeygja sér úr erfiðum spurningum og breyta jafnvel um umræðu efni sér í hag. Spyrjandi á að stoppa þegar viðspyrjandi er að beygja umræðuna frá því sem viðspyrjandi vill fjalla um. En auðvitað eiga menn að fá að svara spurningum sem beint er til þeirra Þetta er hárfín lína og auðvitað sýnist sitt hverjum um þá. Býst við að Sigmar brosi almennt að eins meir en Helgi, annars finnt mér þeir báðir góðir.
Gísli Gíslason, 30.1.2008 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.