18.4.2008 | 09:09
Draupnir Rúnar slær í gegn!
Það var frábært myndbandið í gær af Eurovision laginu. Draupnir Rúnar Draupnisson var þar í aðalhlutverki og stóð sig mjög vel. Draupnir er borinn og barnfæddur norðfirðingur og mikill norðfirðingur í sér. Það er full ástæða að óska honum til hamingju með skemmtilegt framtak.
Hér að neðan fjallaði ég um ónýtt nöfn en nafnið Draupnir er sjaldgjæft en flott nafn. Pabbi hans Freysteinn Draupnir Marteinsson (1940-1987) var sá fyrsti sem bar þetta nafn. Í dag eru 11 sem bera þetta nafn og Draupnir Rúnar er náttúrulega þeirra frægastur !
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 26.10.2008 kl. 20:34 | Facebook
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
- raggig
- eyleifosk
- gummigisla
- andres08
- alla
- gattin
- eurovision
- doggpals
- saxi
- eysteinn-thor
- garibaldi
- killjoker
- gudrunkatrin
- gisliivars
- veravakandi
- heimirhilmars
- heg
- jakobbjornsson
- joik7
- kristinnagnar
- lauola
- magneak
- mal214
- nafar
- sigrunsveito
- sigurjonth
- sighauk
- slartibartfast
- sveinni
- valgerdurhalldorsdottir
- sparki
- btryggva
- keh
- seinars
- siggisig
- sigurjons
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 185615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já , Draupnir Rúnar er frábær að vanda, þéttur á velli og þéttur í lund.Ég á nú líka alltaf svolítið í honum kv. GMJ.
Guðrun (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 20:21
:) það er mikið rétt.
Gísli Gíslason, 20.4.2008 kl. 13:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.