19.4.2008 | 18:58
Vinátta !
Ég heyrði erindi um daginn sem fjallaði um vináttuna. Í því var farið með ljóð eftir erlendan mann en ljóðið var þýtt af Sigurði Jónssyni tannlækni. Ljóðið er góð áminning í amstri hverdagsins. Fallegt ljóð sem er svona:
Í grenndinni veit ég um vin, sem ég á,
í víðáttu stórborgarinnar.
En dagarnir æða mér óðfluga frá
og árin, án vitundar minnar.
Og yfir til vinarins aldrei ég fer
enda í kappi við tímann.
Sjálfsagt þó veit hann ég vinur hans er,
því viðtöl við áttum í símann.
Ég hringi á morgun, ég hugsaði þá
svo hug minn fái hann skilið.
En morgundagurinn endaði á
að ennþá jókst milli okkar bilið.
Dapurleg skilaboð dag einn ég fékk,
að dáinn sé vinurinn kæri.
Ég óskaði þess, er að gröf hans ég gekk,
að í grenndinni ennþá hann væri.
Sjálfur, ef vin þú átt góðan í grennd.
Gleym ekki, hvað sem á dynur,
að albesta sending af himnum send
er sannur og einlægur vinur.
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 186623
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er fallegt ljóð og það er allveg satt að vinir og kunningar verða oft útundan í amstri dagsins, þeir eru allveg eins þarfir og nauðsynlegir, eins og góð fjölskylda. kv. mamma
Guðrún (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 20:30
Heill og sæll Gísli, þetta er góð ábending
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 19.4.2008 kl. 22:45
:) Mér fannst þetta ljóð vera orð í tíma töluð svo ég skellti því á síðuna. :)
Gísli Gíslason, 20.4.2008 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.