25.5.2008 | 09:48
Dagur Barnanna!
Dagur barnanna er í dag á Íslandi í fyrsta sinn. Það er full ástæða til að óska öllum börnum til hamingju með daginn. Það er mikilvægt að landið merki einn dag á dagatalinu börnum og fjalli um stöðu þeirra í samfélagi nútímans. Auðvitað sérstök kveðja til minna frábæru barna en þau heita Eyleif Ósk og Gísli Veigar.
Þegar Félaga ábyrgra feðra (foreldrajafnrétti) gaf út sitt fyrsta blað árið 2006, sem hét Ábyrgir feður þá var fjallað um það í grein á bls 13 að hér á landi væri enginn feðradagur, enginn dagur barnsins og enginn dagur fjölskyldunnar. Feðradagurinn er kominn og nú Dagur barnsins. Vonandi verður einnig í framtíðinni einn dagur helgaður fjölskyldunni. Fjölskyldan er áfram hornsteinn í okkar samfélagi en hún er orðinn fjölbreyttari og samsettari. Það er full þörf á að samfélagið velti einnig fyrir sér stöðu fjölskyldunnar í samfélagi nútímans.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 20:27 | Facebook
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
- raggig
- eyleifosk
- gummigisla
- andres08
- alla
- gattin
- eurovision
- doggpals
- saxi
- eysteinn-thor
- garibaldi
- killjoker
- gudrunkatrin
- gisliivars
- veravakandi
- heimirhilmars
- heg
- jakobbjornsson
- joik7
- kristinnagnar
- lauola
- magneak
- mal214
- nafar
- sigrunsveito
- sigurjonth
- sighauk
- slartibartfast
- sveinni
- valgerdurhalldorsdottir
- sparki
- btryggva
- keh
- seinars
- siggisig
- sigurjons
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 185617
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með daginn.
Haraldur Davíðsson, 25.5.2008 kl. 12:54
Takk sömuleiðis.
Gísli Gíslason, 25.5.2008 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.