13.9.2008 | 23:46
Klukkaður af bloggvini Sigmari Þór !
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina: sjómaður, heilbrigðisfulltrúi, útibússtjóri, markaðsstjóri.
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á: Með allt á hreinu, Grease, Hrafninn flýgur, Gandhi.
Fjórir staðir sem ég hef búið á: Neskaupstaður, Vestmannaeyjar, Tromsö og Lincoln
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar: Fréttir, Spaugstofan, Kastljós og Áramótaskaupið
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum: Kanarý, Mallorca, Bournemouth, Bath.
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg: Mbl.is Rúv.is, 1964.is og nordfirdingafelagid.is
Fernt sem ég held uppá matarkins: Hamborgarahryggur, humar, lambakjöt, pizza a'la Bergrós.
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft: Þar sem vegurinn endar, Barnalög ásamt greinargerð, Góðan dag barnið mitt, Stolið frá höfundi starfrófsins.
Fjórir bloggarar sem ég ætla að Klukka: Guðmundur Gíslason, Eysteinn Þór Kristinsson, Sigrún Sveitó og Sigurður Haukur Gíslason.
Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna: Kanarý, England, USA og Ástralía.
Kær kveðja GG
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 26.10.2008 kl. 20:13 | Facebook
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.