16.12.2008 | 09:19
Áfram Lúðvík !
Ég skil nú ekkert í þessum fréttum. Lúðvík er Eyjapeyi, skipstjórasonur og eins og flestir sem aldir eru upp við sjávarsíðuna þá eru hafnir og bátar eitthvað sem vekur áhuga. Lúðvík er með sterkari þingmönnum á Alþingi og það er þörf á hans kröftum þar. Það er líka þörf á að blaðamenn skilji kjarnan frá hisminu í sínum fréttaflutningi. Það að hann lenti um borð í þennan bát er alls engin frétt.
![]() |
Stutt en söguleg sjóferð Lúðvíks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Gísli, ég er sammála þér með Lúðvúk og lélegan fréttaflutning. Kannski hafa blöðin ekki orðið efni á því að vera með alvöru blaðamenn.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 27.12.2008 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.