Í minningu Óskars Björnssonar

Óskar BjörnssonÓskar Björnsson er látinn.  Hann var Norðfirðingur í húð og hár, af eldra fólki oft kenndur við húsið Brennu á Norðfirði.   Ástæðan fyrir að ég set hér niður línu um hann er að hann var hagyrðingur góður.  Árið 1968, þegar langafi minn Jóhann Magnússon varð áttræður, þá sendi hann honum eftirfarandi vísu: 
  • Ævin er nú hálfnuð þín
  • er því von ég segi.
  • Bakkus passar börnin sín
  • bæði á nótt sem degi 

  • Lifðu heill og lífsins njóttu
  • lengi ennþá Jói minn.
  • Áttugfaldar óskir hljóttu
  • er þér sendir vinur þinn.
Það væri þjóðþrifa mál ef einhver áhugasamur safnaði nú saman kveðskap eftir Óskar Björnsson nú þegar hann hefur kvatt þetta tilverustig.   Eftirlifandi eiginkonu, börnum og öllum ættingjum sendi ég  samúðarkveðjur. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 185615

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband