12.9.2009 | 23:08
Gott samfélag á Álftanesi !
Því miður hafa verið of mikil átök í bæjarstjórn á Álftanesi. Ég hef áður bent á að ýmislegt í framferði Á listans var slæmt og stend við það, enda er ég handviss að sagan mun ekki fara vel með ýmsar gjörðir Á listans. Hvað sem því líður þá er mikilvægasta verkefnið núna að horfa fram á veginn og sýna ábyrgð í rekstri sveitarfélagsins. Vonandi lægja ófriðaöldur í bæjarstjórn og allir leggjast á árarnar að róa Álftanes skútunni í höfn, fjárhagslega friðarhöfn.
Meginmálið er það að hér er gott samfélag og gott að búa. Hér er lítið og friðsælt samfélag sem er hluti af höfuðborgarsvæðinu. Það eru forréttindi að búa í slíku samfélagi.
![]() |
Allir á móti öllum í stjórn Álftaness |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 186616
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.