Er breskur dómstóll hlutlaus í svona máli?

Fyrirtækið Kaupthing hafði starfsemi bæði í Bretlandi og Íslandi.  Starfsemin í Bretlandi var í formi dótturfyrirtækja, þ.e. bresk fyrirtæki sem voru dótturfyrirtæki íslenska bankans Kaupþings.  Er breskur dómstóll hlutlaus aðili í svona máli ?  Hreint ekki viss um það. 
mbl.is Kaupþing tapaði máli gegn Bretum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haukur Gíslason

Ekki frekar en íslenskir dómstólar að dæma í icesave.

Sigurður Haukur Gíslason, 20.10.2009 kl. 13:05

2 Smámynd: Gísli Gíslason

Mjög góður punktur.

Gísli Gíslason, 20.10.2009 kl. 13:08

3 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Ég veit ekki hvort nokkur dómstóll gæti verið 100% hlutlaus í svona málum, allavega í þeim löndum sem málið snýr að.  Ég veit ekki heldur hvort breskir dómstólar eru yfirleitt hlutlausir þegar snýr að opinberum stofnunum svo sem fjármálaráðuneytinu.  Mér hefur sýnst að þeir gæti hlutleysis.  Þó svo að starfsemi KÞ hafi verið í báðum löndum þá var Kaupthing Singer & Friedlander sjálfstætt starfandi breskt fyrirtæki ef ég þekki rétt og var þar af leiðandi algjörlega undir hatti breska fjármálaeftirlitsins.  Þessi flutningur var gerður til þess að koma í veg fyrir að sjóðir bankans í bretlandi yrðu tæmdir til Íslands og ég held það hafi verið rétt ákvörðun þó það megi deila um hversvegna þessum fjármunum var dælt inn í annan gjaldþrota banka;)  Ef ég þekki rétt þá hefur Kaupthing Edge verið gert upp og innistæður verið greiddar. 

Kveðja,

Arnór Baldvinsson, 20.10.2009 kl. 14:06

4 identicon

Kaupþing í Bretlandi, var breskur banki og því eðlilegt að breskur dómstóll skeri úr deilu breskra stjórnvalda við breskan banka.

Hermann (IP-tala skráð) 20.10.2009 kl. 14:26

5 Smámynd: Gísli Gíslason

Í svona málum hlýtur að vera eðilegra að dæmt sé af dómstóli utan Englands og Íslands.  Singer og Friedland voru jú undir hatti breska fjármálaeftirlitsins en það sem er gallinn í þessu kerfi er að fjármunaflæðið er alþjóðlegt og frjálst á milli landa en en eftirlitið er þjóðarlegt.  Þannig hefur eftirlitskerfið ekki þróast í takt við alþjóðavæðingu fjármagnsflutninga.    Þegar deila er á milli tveggja ríka þá hlýtur að vera best að dæmt sé þriðja ríki eða í dómstóli.

Gísli Gíslason, 21.10.2009 kl. 20:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 185615

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband