1.1.2010 | 23:03
Áramóta-smjörklípa Forsetans!
Forsetanum er tíðrætt í áramótaávarpi sínu um skipanir dómara. Það má vel vera að eitthvað sé til í því. En ef sagt er a þá ætti hann að segja b og c osfrv. Hvaða dómara er hann að tala um og í hvaða dómsmálum hefur þetta komið sér illa.
Ein megin meinsemd okkar samfélags eru ósjálfstæðir og veikburða fjölmiðlar sem eru að öllu jöfnu ekki með gagnrýna hugsun í leit að sannleika heldur með kranafréttamennsku þóknanlega eigendum sínum. Ólafur mun um aldur og ævi vera minnst fyrir það að þegar setja átti lög til að tryggja sjálfstæði fjölmiðla, þá gekk hann erinda Baugsveldisins og hafnaði undirskriftt laganna. Það að þegnar landsins geta illa trúað sjálfstæði fjölmiðla er miklu alvarlegra en meint flokksskírteini við skipan dómara. Umfjöllun Ólafs er áramóta smjörklípa til að dreifa athyglinni frá því sem meginmáli skiptir.
Ólafur Ragnar: Flokksskírteinið oft mikilvægara en hæfni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
- raggig
- eyleifosk
- gummigisla
- andres08
- alla
- gattin
- eurovision
- doggpals
- saxi
- eysteinn-thor
- garibaldi
- killjoker
- gudrunkatrin
- gisliivars
- veravakandi
- heimirhilmars
- heg
- jakobbjornsson
- joik7
- kristinnagnar
- lauola
- magneak
- mal214
- nafar
- sigrunsveito
- sigurjonth
- sighauk
- slartibartfast
- sveinni
- valgerdurhalldorsdottir
- sparki
- btryggva
- keh
- seinars
- siggisig
- sigurjons
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 185615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.