Eyleif dóttir mín 11 ára í dag.

Árin líða svo undurfljótt og í dag er Eyleif Ósk dóttir mín  11 ára.  Gísli og Eyleif voru hér áðan og fleiri gestir.  Það var glatt í góðra vina hóp.IMG_1618 Hér er mynd af Eyleifu með bleiku húfuna sem hún fékk frá Sveinu og Geir í jólagjöf.   Með henni eru Þórdís og Júlía Ruth Ragnars og Birnu börn.    Áðan skutlaði ég svo Eyleifu og  Gísla til móður sinnar en þar tók við annað fjölskylduboð með móðurfólkinu.  Nóg að gera við að hitta vini  og vandamenn.  Jólin eru jú til að samgleðjast og treysta fjölskylduböndin.

Í  dag hefði einnig nafni minn og frændi Gísli Sigurður Geirsson, orðið 50 ára gamall en hann lést árið 1993 úr  krabbameini.  Foreldrar Gísla voru Sveina frænka (systir pabba) og Geir Sigurjónss, þau er gáfu Eyleifu dóttir minni bleiku húfuna sem hún er með á myndinni.

Óska svo öllum blogg vinum Gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, með þökk fyrir það liðna.  Síðast en ekkí síst, stórt knús til afmælisbarnsins.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

Til hamingju með frænku.

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 26.12.2007 kl. 18:36

2 Smámynd: SigrúnSveitó

Til hamingju með stelpuskottið.

SigrúnSveitó, 27.12.2007 kl. 00:57

3 Smámynd: Gísli Gíslason

Takk bæði fyrir góða kveðju

Gísli Gíslason, 27.12.2007 kl. 13:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 183982

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband