26.10.2011 | 16:31
Sögulegir möguleikar "álvers andstæðinga" að búa til "önnur störf" !
Það er deginum ljósara að ekki verður byggt álver við Bakka á Húsavík og það er deginum ljósara að ekki heldur verður byggt í Helguvík. Það er alveg ljóst að ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri Grænna er nú að takast það ætlunarverk sitt að koma í veg fyrir frekari uppbyggingu á álverum á Íslandi. Það eru góð og gild rök að finna eigi aðra orkukaupendur en álver. En nú þegar er hætt við bæð Bakka og Helgurvík þá situr eftir fólk sem vantar atvinnu. Atvinnuleysi er böl sem verður að útrýma. Á tímum Kárahnjúkadeilunnar var oftsinnis fullyrt að það væri ekkert vandamál að búa til önnur og betri störf en í álverum. Það hefur lengi verið þörf á að fjölga störfum en nú er beinlínis nauðsyn. Nú hefur ríkisstjórnin og allir þeir sem börðust hvað mest á móti framkvæmdunum fyrir austan sögulega möguleika á að koma fram með ný atvinnutækifæri.
![]() |
Hverfandi líkur á að álver rísi í Helguvík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
24.10.2011 | 08:54
Slæm byrjun hjá nýjum valdhöfum í Líbíu.
Það má örugglega margt segja um það stjórnarfar sem var við lýði á meðan Múammar Gaddafi var við völd í Líbíu. Hann drottnaði þar í yfir 40 ár sem einræðisherra og voru vinir og vandamenn í mörgum áhrifastöðum landsins. Það má líka sjálfsagt segja að það hafi verið óheppilegt að hann hafi verið tekinn af lífi án undangengis dóms. Trúlega hefði Líbýskur dómari dæmt hann til dauða ef hann hafði verið fangaður lifandi og dreginn fyrir dómsstól. En óháð öllu þessu þá finnst mér líkama Múammar Gaddafi, eins og öllum öðrum líkum eigi að sýna virðingu. Það að sýna líkið almeningi finnst mér vanvirðing við hann, fjölskyldu hans og afkomendur, sem og stuðningsmenn.
Einhvern veginn finnst mér það ekki boða gott með nýja valdhafa í Líbíu að þeir sýni líki Gaddafí ekki lágmarks virðingu.
![]() |
Lík Gaddafis í grænmetisgeymslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar