Jafnrétti mikilvægt málefni

Í jafnréttisumræðunni er litið á launamun kynjanna sem mikið samfélagslegt vandamál.   Ein megin orsök launamuns kynjanna er munur í foreldra ábyrgð.  Meiri ábyrgð kvenna á heimili og uppeldi barna rýrir sveigjanleika þeirra á vinnumarkaði.  Á sama tíma og konur og karlar vilja svo gjarnan að launamunur kynjanna hverfi á vinnumarkaði, þá gleymist það oftast að megin orsök launamunarins er munur í forledraábyrgð kynjanna.  Og að jafna foreldraábyrgð er eitthvað sem sem er ekki efst á lista jafnréttisiðnaðarins á Íslandi, því þar hafa konur forskot.

FORELDRAJAFNRÉTTI LEIÐIR TIL LAUNAJAFNRÉTTIS.  Þetta tvennt helst í hendur.


mbl.is Krefst að jafnrétti verði virt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Maí 2012
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 187325

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband