Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
19.6.2007 | 12:05
Til hamingju konur og Geir frændi
Í dag 19.júní er Kvennréttindadagurinn. Til hamingju allar konur ! Geir frændi Sigurjónsson ağ Şúfubarği 6 er 77 ára í dag. Til hamingju.
Vinir og fjölskylda | Breytt 26.10.2008 kl. 21:06 | Slóğ | Facebook | Athugasemdir (1)
17.6.2007 | 22:36
Helgin.
Ágæt helgi er ağ kveldi komin. Börnin komu á föstudaginn og alltaf er jafn notalegt şegar şau koma. Berglind og Heimir, ásamt börnum sínum, Tinnu, Örvari og Kötlu voru hér á leiğ sinni til Rhodos. Şağ var ósvikin ánægja hjá börnunum ağ hittast og voru börnin dugleg á trampólíninu. Gísli Veigar tók sínar rispur şar einnig, en talvan hefur alltaf mikiğ ağdráttarafl. Sannarlega spennandi og glöğ fjölskylda sem lagği í 'ann eldsnemma şann 16.júní og verğa 2 vikur á Rhodos
Á sunnudeginum var svo fariğ til Ragga og Birnu og nıjasti fjölskyldumeğlimurinn skoğağur aftur. Gísli og Eyleif voru spennt ağ sjá 6 daga dreng og fannst şetta mikiğ undur. Svo var fariğ á 17.júní hátíğina á Álftanesi. Svo notalegt ağ vera hér í fámenni en góğmenni og dagskráin ágæt.
Vinir og fjölskylda | Breytt 26.10.2008 kl. 21:07 | Slóğ | Facebook | Athugasemdir (3)
12.6.2007 | 17:17
Föğurást og fæğing barna !
Í morgun barst mér sú ánægjulega frétt ağ vinafólk okkar, Raggi og Birna hefğu eignast sitt 4 barn. Şetta var 16 marka drengur, sem fæddist í gær 11.júní. Fyrir eiga şau 3 stúlkur og er şví prinsinn kominn í heiminn ! Til hamingju öll sömul ağ Eikarási 3.
Ég tók eitt sinn saman greinarstúf í blağiğ Uppeldi um feğur. Finnst tilvaliğ ağ setja hér inn şann hluta sem fjallar um fæğinguna.
Fæğing barns og tilfinningar feğra.Langflestir feğur eru viğstaddir fæğingu barna sinna. Eğli málsins samkvæmt sjá şeir barniğ augnabliki á undan móğurinni. Oftar en ekki klippa şeir á naflastrenginn og bağa barniğ.
Erlendar rannsóknir sına ağ şağ er enginn mælanlegur munur á tilfinningum, né viğbrögğum feğra og mæğra viğ nıfæddu barna. Báğir foreldrar eru í gleğivímu, hjartsláttur hjá báğum foreldrum eykst viğ grát ungabarns, sem og blóğşrıstingur og leiğni í húğ breytist svipağ hjá báğum foreldrum. Şessar rannsóknir hafa veriğ stağfestar hjá tveimur ağskildum rannsóknateymum (1) Feğur sına sömu tilfinningaviğbrögğ viğ hegğun ungbarna eins og mæğur. Feğur hafa sömu hæfileika og mæğur til ağ fæğa börn og klæğa. Şeir bregğast eins viğ hvenær á ağ hætta ağ gefa barninu ağ drekka eğa borğa. Almennt sına rannsóknir ağ hér er kynbunndinn munur hverfandi (2) Feğur og mæğur gefa börnum sömu ástúğ og væntumşykju. Rannsóknir sına ağ munur şar á er vart mælanlegur (3)
Yfir 100 rannsóknir hafa rannsakağ hvernig 1-2 ára börn tengjast mæğrum sínum og feğrum. Şessar rannsóknir sına ağ nærvera föğur er barni oftast jafn mikilvæg og nærvera móğur. Şetta hefur komiğ á óvart şar sem oft eru samvistir feğra viğ ungbörn sín minni en samvistir mæğra. Vísindamenn telja gæği samvistanna skipta miklu máli. Börn tengjast sterkum böndum feğrum sem veita börnum sínum gleği, leika viğ şau og sına şeim skilning og væntumşykju, jafnvel şó samverustundir sé skammar. Börn finna hvar er hlıja og í hana leita şau (4)
Í Bretlandi telja um 77% af mæğrum ağ barnsfeğur şeirra séu jafn hæfir uppalendur og 87% feğra telja sig jafn hæfa og mæğurnar til ağ hugsa um börnin. Bæği kynin treysta feğrum mjög vel til ağ annast börnin og yfir 80% af foreldrum í Bretlandi eru hlynnt şví ağ feğur fái aukinn rétt til fæğingarorlofs (5)
Breskir feğur annast um einn şriğja af umönnun ungbarna og er şağ áttföld aukning á 30 árum.. Áriğ 1993 önnuğust sænskir feğur um 40 % af umönnun ungbarna. Í dag er şağ 45%.
(6). Ég veit şví miğur ekki um sambærilegar tölur fyrir Ísland.
Um 23% af breskum feğrum eyğa 28 klukkustundum eğa meiri tíma meğ börnum sínum. Sambærilegar tölur eru 16 % feğra í Şıskalandi, 10 % feğra í Frakklandi, 4% feğra í Grikklandi og 41% feğra í Danmörku eyğa 28% klst eğa meiri tíma meğ börnum sínum (7)
Rannsóknir benda til ağ aukin nærvera feğra sé góğ fyrir börn. Hlutur feğra í uppeldi barna hefur veriğ ağ aukast og almennt er vilji í hinum vestræna heimi til ağ hlutur feğra í uppeldi barna haldi áfram ağ aukast, enda vaxandi skilningur á şví ağ şağ séu bestu hagsmunir barnanna.
Heimildir.
(1)Reviewed by M.E. Lamb (Ed) (1997) The Role of the Father in Child Development (3rd Edition) New York: Wiley
(2) Parke, R.D. (1981) Fathering. London: Collins; Cambridge, MA: Harvard University Press. Also reviewed in What Good Are Dads? Charlie Lewis, NFPI et al. 2001
(3) Schaffer, H. R. (1996) Social Development. Oxford. Blackwell, reviewed in What Good Are Dads? Charlie Lewis, NFPI et al. 2001
(4)What Good Are Dads? Charlie Lewis, NFPI et al. 2001
(5) EOC Dads and their babies: leave arrangements in the first year, 2005
(6)Fatherworld 2005 vol.3 nr.2 p.7
(7) Who Cares? Fathers and the Time They Spend Looking After Children Alison J. Smith, Department of Sociology, University of Oxford, Sociology Working Papers, 2005
Vinir og fjölskylda | Breytt 26.10.2008 kl. 21:09 | Slóğ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiğ
Gísli Gíslason
Bloggvinir
- raggig
- eyleifosk
- gummigisla
- andres08
- alla
- gattin
- eurovision
- doggpals
- saxi
- eysteinn-thor
- garibaldi
- killjoker
- gudrunkatrin
- gisliivars
- veravakandi
- heimirhilmars
- heg
- jakobbjornsson
- joik7
- kristinnagnar
- lauola
- magneak
- mal214
- nafar
- sigrunsveito
- sigurjonth
- sighauk
- slartibartfast
- sveinni
- valgerdurhalldorsdottir
- sparki
- btryggva
- keh
- seinars
- siggisig
- sigurjons
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 186002
Annağ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skıringar