25.5.2007 | 14:43
Framsóknaflokkinn vantar fylgi á höfuðborgarsvæðinu !
Valgerður er þungavigtar stjórnmálamaður enda lengi verið ráðherra og haft mikil áhrif. Framsóknaflokkurinn fékk yfir 20% fylgi í hennar kjördæmi enda er norðaustur kjördæmið sterkasta vígi Framsóknar. Suður kjördæmi Guðna Ágústsonar er næst sterkasta vígi Framsóknar.
Vandamál Framsóknar, þessa gamla bændaflokks, er að flokkurinn höfðar ekki til kjósenda á höfuðborgarsvæðinu. Bæði Guðni og Valgerður eiga sínar rætur í sveitinni, enda bæði alin upp í landbúnaðarumhverfi. Það væri hollt og trúlega nauðsynlegt fyrir Framsókn að annar af tveimur forystumönnum flokksins kæmi af höfuðborgarsvæðinu.
![]() |
Valgerður: Tilbúin að takast á við varaformannsembættið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 21:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Á árum seinni heimstyrjaldar og fyrir þann tíma var Knut Hamsun fylgismaður þeirrar þróunar sem átti sér stað í Þýskalandi. Uppgangur nasista í Þýskalandi áleit hann nauðsynlega, m.a. til að sporna við þróun kommúnista í austri. Okkar nóbel skáld, aftur á móti hafði samúð með þeirri þróun sem átti sér stað í Sovétríkjunum og trúði um tíma á kommúnísman þar eystra.
Báðir trúðu þannig um tíma á stefnur og samfélög, sem orsökuðu miklar hörmungar fyrir miljónir manna. Það breytir ekki því að bæði Knut Hamsun og Halldór Kiljan Laxness voru einir af merkustu rithöfundum Norðurlanda á síðustu öld og ritsnilld þeirra beggja óumdeild.
![]() |
Segir Halldór Laxness hafa öfundað Hamsun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 21:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 25. maí 2007
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 187349
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar