Annar var nasisti og hinn var kommúnisti ! Báðir voru miklir rithöfundar !

Á árum seinni heimstyrjaldar og fyrir þann tíma var Knut Hamsun fylgismaður þeirrar þróunar sem átti sér stað í Þýskalandi. Uppgangur  nasista í Þýskalandi áleit hann nauðsynlega, m.a. til að sporna við þróun kommúnista í austri.  Okkar nóbel skáld, aftur á móti hafði samúð með þeirri þróun sem átti sér stað í Sovétríkjunum og trúði um tíma á kommúnísman þar eystra.

Báðir trúðu þannig um tíma á stefnur og samfélög, sem orsökuðu miklar hörmungar fyrir miljónir manna.    Það breytir  ekki því að bæði Knut Hamsun og Halldór Kiljan Laxness  voru einir af merkustu rithöfundum Norðurlanda á síðustu öld og ritsnilld þeirra beggja óumdeild.


mbl.is Segir Halldór Laxness hafa öfundað Hamsun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 92
  • Frá upphafi: 184086

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband