Hvað með feðra eða karlahlaup?

Það er frábært að konur, mæður og dætur hlaupi og skokki sér til heilsubótar.   Hreyfing er holl og  góð vísa er aldrei of oft kveðin. Það er fallegt að horfa á ömmur, mömmur og dætur skokka, labba eða hjóla  saman.

Ég spyr, væri ekki hollt og gott að hafa einnig feðra eða karlahlaup, þar sem afar, feður og synir myndu skokka sér til heilsubótar líkt og þetta þarfa framtak Sjóvá og ÍSÍ?


mbl.is Konur hlaupa víða í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. júní 2007

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband