21.10.2008 | 22:20
Jón fótalausi, baráttusaga manns!
Ţegar ég var barn austur á Norđfirđi ţá heyrđi mađur sögur um Jón fótalausa, manninn sem hafđi lent í sjóhrakningum á Seyđisfirđi og kaliđ svo illa ađ ţađ ţurfti ađ taka neđan af báđum fótum um miđjan legg. Jón fótalausi gafst ekki upp og lét sérsmíđa á sig skó, en hann gekk á hnjánum. Ţannig réri hann til fiskjar á árabátum. Ţetta hefur veriđ seigla og dugnađur. Amma átti mynd af Jóni, sem tekin var hjá ljósmyndara á Seyđisfirđi.
Jón hafđi byggt lítiđ hús rétt ofan viđ Grund, viđ Strandgötu ţar sem amma og afi áttu heima. Í ţví húsi bjuggu heiđurshjónin Sigga og Eiki, ţegar ég man eftir mér, en Jón nefndi húsiđ Hlíđarhús. Í kringum húsiđ var stór garđur og í S.V. horni garđsins var annađ enn minna hús, sem var kartöflu geymsla. Í ţví húsi var víst búiđ í gamla daga og ţar ólst upp m.a. Svavar Benediktsson tónskáld. Seinna kom gata ofan viđ Strangötu sem fékk nafniđ Urđarteigur og ţá varđ húsiđ sem Jón fótalausi byggđi og Sigga og Eiki áttu heima í, Urđarteigur nr 17 og er enn. Hús foreldra minna reis fullklárađ áriđ 1969 og er nr 18 viđ Urđarteig, raunar byggt í landi sem tilheyrđi Hlíđarhúsi.
Ţegar ég kynntist Bergrós ţá var hún áskrifandi ađ Gletting, sem er Austfirskt blađ um Austfirsk málefni. Margt fróđlegt er í ţví blađi, gefiđ út af duganađarmönnum eystra. Í nýjasta blađi Glettings er fjallađ um hrakningasögu Jóns fótalausa. Sagan er skráđ áriđ 1923 af Vald. V. Snćvarr sem ţá var skólastjóri á Norđfirđi. Ég las söguna af áhuga og myndin hér ađ ofan er úr Gletting en er eins mynd og amma átti. Í greininni í Gletting kom fram ađ Jón fótalausi var héđan af Álftanesi og ekki bara ţađ, heldur frá Gesthúsum sem er nćsta nágrenni viđ Hákotsvör, ţar sem ég bý.
Jón fćddist áriđ 1856 í Gesthúsum á Álftanesi. Hann fór ungur í vist til Gríms Thomsen ađ Bessastöđum og fyrir tvítugt var hann farinn austur á land. Áriđ 1880 fór hann viđ fjórđa mann í hinn örlagaríka róđur frá Seyđisfirđi og útmeđ Skálanesbjargi. Hann kól svo mikiđ ađ taka ţurfti neđan af báđum fótum. Ađrir tveir í áhöfn misstu neđan af öđrum fćti en sá fjórđi slapp. Áriđ 1901 flytur Jón til Norđfjarđar ţar sem hann lést áriđ 1931. Hann giftist Guđrúnu Kristjánsdóttur og eignuđust ţau 3 dćtur en ein lést ung. Jón gekk á hnjánum í sérsmíđuđum stígvélum og hann réri til fiskjar og var ţannig bjargálna. Saga Jóns er átaka og raunasaga, en saga manns sem ekki gafst upp. Ég býst viđ ađ honum hefđi ţótt fjármála kreppa 21. aldarinnar léttvćg. Hvađ sem ţví líđur ţá er lćrdómurinn af hans sögu sú ađ oftast eru til lausnir, líka í erfiđri stöđu.
Ţorstein Víglundsson fyrrverandi skólastjóri í Eyjum skráđi sögu Jóns fótalausa en Ţorsteinn ólst upp á Norđfirđi og réri m.a. međ honum til fiskjar. Söguna má lesa hér og hér .
Vinir og fjölskylda | Breytt 26.10.2008 kl. 20:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 21. október 2008
Um bloggiđ
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 187341
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar